12. sept - Mars, skautun og þingið
NASA tilkynnti í vikunni um að fundist hafi skýrari merki en nokkru sinni um að einhvern tímann hafi verið líf á mars. Sævar Helgi Bragason fer í saumana á málinu fyrir okkur.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.