14. október - Vaxtamálið, ríkissáttasemjari og þjóðarleikvangur
Ísland gerði öflugt jafntefli við sterkt lið Frakka í undankeppni HM í gærkvöldi. Hörður Magnússon, sparkspekingur, verður gestur minn í upphafi þáttar þegar við leggjumst yfir leikinn…