24. feb - Byggjum betur, borgarmálin og Þýskaland
Eiríkur Ásþór Ragnarsson, hagfræðingur, verður á línunni frá Þýskalandi þegar við gerum upp kosningarnar þar í landi og ræðum hvað tekur við.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.