Við heyrðum í Jóni Magnúsi, kalkúnabónda á Reykjabúinu.
Við héldum áfram að gera upp árið 2025. Jarðfræðilega var árið áhugavert. Við lítum yfir það með Freysteini Sigmundssyni.
Sigga Kling var með spádóm inn í áramótin.
Kryddsíld fagnar 35 ára sjónvarpsafmæli í ár. Kolbeinn Tumi Daðason og Telma Tómasson líta við hjá okkur og rifja upp pólitíska árið með okkur.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.