Morgunútvarpið

2. jan. -Sjósund og sauna, gasleiðslur í Úkraínu, stjórnmál og skák

Sífellt finnast fleiri sem vilja stunda sjósund í fimbulkulda. Hafnarfjarðarbær og Trefjar hafa tekið höndum saman bjóða fólki upp á sjósunds- og saunupplifun. Freyja Auðunsdóttir hjá Trefjum spjallar við okkur.

Stjórnvöld í Rússlandi og Úkraínu sögðu frá því í gær gas yrði ekki lengur flutt frá Rússlandi til Evrópuríkja um leiðslur í Úkraínu. Jón Ólafsson ræðir við okkur um stöðuna.

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, gerir upp Kryddsíldina með okkur og ræðir stöðuna í stjórnmálunum í upphafi árs.

Björn Þorfinnsson, ritstjóri og skákmeistari, verður gestur okkar eftir fréttayfirlitið hálf níu þegar við ræðum miklar deilur innan skákheimsins, sem er opinberlega orðinn brandara mati bandaríska skák risans Hans Niemann.

Og landsmenn deila um ágæti áramótaskaupsins og við ætlum opna fyrir símann í lok þáttar og heyra skoðanir hlustenda.

Tónlist:

Paul Simon - 50 Ways To Leave Your Lover.

Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.

Una Torfadóttir, Sigurður Halldór Guðmundsson Tónlistarm. - Þetta líf er allt í læ.

Cohen, Leonard - Suzanne.

STEVIE WONDER - Sir Duke.

Childish Gambino - Redbone.

Frumflutt

2. jan. 2025

Aðgengilegt til

2. jan. 2026
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,