30. október - Húsnæðispakki, hrekkjavaka og hjól
Bergdís Ester Gísladóttir Jensen, sem er búsett í Færeyjum og þekkir stjórnmálin þar vel, verður á línunni í upphafi þáttar. Allir flokkar þar náðu í fyrradag samstöðu um neðansjávargöng…

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.