5. september - Landsleikur, spilafíkn og tómstundir
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 í kvöld. Hilmar Jökull Stefánsson, formaður Tólfunnar, stuðningssveitar íslensku landsliðanna, mætir til…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.