15. október - Bækur, kirkjan og efnahagsmál
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Prósents er rétt rúmlega helmingur landsmanna hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Pétur G. Markan, bæjarstjóri í Hveragerði og fyrrverandi biskupsritari,…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.