15. apríl - Framhaldsskólar, fermingar og evrópskur efnahagur
Helga Hilmisdóttir, rannsóknarprófessor sem þekkir vel til í finnskum stjórnmálum og samfélagi, ræðir við mig um niðurstöður kosninga þar í landi og breytta heimsmynd í upphafi þáttar.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.