20. mars - Undirskriftir, landsleikur og fólksfjölgun
Íslendingar hafa aldrei verið jafn óduglegir við að fjölga sér. Þetta sýna tölur Hagstofunnar og þróunin hefur verið á þennan veg undanfarin 10 ár. En hvers vegna? Sunna Kristín Símonar…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.