17. Desember -StefnumótaTikTok, pakkaflóð og jólin með fæðuóþol
Póstkort hafa að miklu leyti vikið fyrir pakkasendingum um jólin. Er unnið dag og nótt hjá dreifingaraðilum um þessar mundir og megum við búast við því að allir pakkar nái í rétt hús…

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.