15. sept -London mótæli, vörumerkið Iceland, varnarmál o.fl.
Um 110 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna í Bretlandi um helgina til að mótmæla stefnu stjórnvalda í innflytjendamálum og fjölmenningu. Upp úr hverju sprettur þetta? Við ræðum…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.