Morgunútvarpið

Aðfangadagur með fólki sem hefur staðið í ströngu í desember

Morgunútvarpið óskar hlustendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Atli Fannar og Hafdís voru í jólaskapi og heyrðu í fólki sem á það sameiginlegt hafa staðið í ströngu í desember.

Á línunni voru: Linda Sveinsdóttir jólabarn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Ingibjörg Iða Auðunardóttir, bókarýnir úr Kiljunni og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra.

Frumflutt

24. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.

Þættir

,