21. ágúst - Hraðahindranir, húsnæðismál og hlaup
Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum fannst á höfuðborgarsvæðinu fyrr í vikunni. Í Krýsuvík mælist hraðari aflögun en áður og kvikusöfnun heldur áfram við Svartsengi. Hvaða atburðarás…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.