21. jan - HM í handbolta, gervigreind og jöklar
Þorsteinn Þórólfs, sem er í stuðningssveit íslenska handboltalandsliðsins, verður á línunni frá Króatíu þar sem stemningin er mikil eftir góðan sigur á Slóvenum í gær.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.