13. október - Barnaafmæli, gull og knattspyrna
Jón Björn Blöndal, bóndi í Langholti í Bæjarsveit, verður á línunni hjá okkur í upphafi þáttar en hann hefur verið að bjóða fólki að koma til sín á akurinn og tína beint upp úr honum…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.