4. sept. -Berjaveður, varnarmál og sókn í rússnesk gildi
Berjaunendur þessa lands eru virk í að nýta sprettuna um þessar mundir. En hversu lengi getum við átt von á því að berin fái að tóra án þess að frjósi við jörðu? Einar Sveinbjörnsson…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.