7. nóvember - Neyðarkall, pólitíkin og jólabjórinn
Við ætlum að hefja þáttinn á því að kynnast Jóni Ósmann, ferjumanni úr Skagafirði sem fangaði hug Joachims B. Schmidts bóndasonar frá Sviss. Joachim segir okkur betur frá.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.