Aðventuforskot, nýbyggingafúsk, sjálfkeyrandi bílar o.fl.
Við fengum forskot á aðventusæluna strax í byrjun þáttar og spjölluðum við Hjördísi Jónsdóttur jólamarkaðsstjóra Heiðmerkur um stuttflutt jólatré, skógarjól og svo margt fleira.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.