14. nóv -Bókaflóðið, handrit á hafsbotni og fréttir vikunnar.
Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við förum yfir bókaflóðið og stöðu útgáfu.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.