16. september - HM í frjálsum, Kína og svikapóstar
Sigurbjörn Árni Arngrímsson ræðir við okkur í upphafi þáttar um stöðuna á HM í frjálsum íþróttum.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.