Sigríður Andersen,Brynjar Níelsson,Hjörvar Hafliðason og rímur kveðnar í beinni
Ísland mætir Króatíu á Em í handbolta klukkan 14.30 í dag. Við hringdum til Svíþjóðar í Jón Halldórsson, formanns HSÍ, og tókum stöðuna á honum og liðinu á leikdegi.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Atli Fannar Bjarkason.