Allir með flensu, vikumatseðillinn og háorkuagnir
Inflúensufaraldur gengur yfir hjá landanum. Við fengum Valtý Stefánsson Thors yfirlækni barnalækninga hjá Barnaspítala Hringsins til að fara yfir stöðuna.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.