Morgunútvarpið

19. des. - Eldgos á Reykjanesskaga

Eldgos hófst milli Sýlingarfells og Hagafells upp úr klukkan tíu í gærkvöld -við fórum yfir stöðuna.

Viðmælendur:

Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur,

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur,

Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna,

Páll Erland, forstóri HS veitna og

Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri Grunnskólans í Grindavík.

Lagalisti:

HJALTALÍN - Mamma kveikir kertaljós

Axel Flóvent - When the Sun Goes Down.

ADDISON VILLA - Skál fyrir Vésteini.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Jól.

BAGGALÚTUR - Hvað ég fallegt frá þér?

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - mega jólin koma fyrir mér.

Ásgeir Trausti Einarsson - Part of me.

OMD - Enola Gay.

KK & ELLEN - Yfir Fannhvíta Jörð.

STEVIE WONDER - Someday At Christmas.

VALDIMAR GUÐMUNDSSON OG FJÖLSKYLDAN - Ég þarf enga jólagjöf í ár.

Frumflutt

19. des. 2023

Aðgengilegt til

18. des. 2024
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,