28. október - Atkvæðavægi, áfengi og skyr
Við fræðumst um skyr í morgunsárið. Vilborg Bjarkadóttir doktorsnemi í félagsfræði segir okkur frá merkilegum rannsóknum sínum.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.