5. nóvember - Skógrækt, fáninn og fjárhagsáætlun
Aðalsteinn Sigurgeirsson, varaformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, ræðir við okkur í upphafi þáttar um brotnar greinar og fallin tré í kjölfar mikillar snjókomu í síðustu viku og…

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.