Tollar, stefnumót, fjölmenning, fótbolti, spunaspil og stýrivextir
Nú liggur fyrir að Ísland og Noregur fá ekki undanþágu frá verndartollum ESB á kísilmálm. Forsætisráðherra segir ákvörðun Evrópusambandsins vera vonbrigði og prinsipp hafi verið brotið.
