24. október - Verkfall, þjóðfáninn og verðtryggingin
Á Alþingi liggja nú fyrir tvö frumvörp um þjóðfánann okkar sem eiga að auka notkun og sýnileika hans. Ég ræði við Hörð Lárusson, grafískan hönnuð, sem hefur rannsakað notkun og áhrif…

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.