Morgunútvarpið

26. júlí - slökkvistarf, kannabis, nýsköpun, Mærudagar og spennusögur

Við hófum daginn á því hringja á vettvang á Reykjanesskaga og heyra frá viðbragðsaðilum þar sem eru í óða önn undirbúa sig fyrir eina stærstu baráttu Íslandssögunnar gegn gróðureldum í kringum eldgosið við Litla Hrút. Einar Sveinn Jónsson slökkvistjóri í Grindavík var á línunni.

Bændasamtök Íslands hafa lýst yfir áhuga sínum á því þingsályktunartillaga sem leyfir ræktun hamps, læknakannabis, verði veruleika og settur verði á fót stýrihópur til kanna vænleika þessarar ræktunar hér á landi. Vigdís Häsler framkvæmdastjóri Bændasamtakanna kom til okkar og ræddi afstöðu bænda til kannabisefna.

mati Hrannar Greipsdóttur, framkvæmdastjóra nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, er besta leiðin fyrir fyrirtæki til vega upp á móti því geta ekki boðið samkeppnishæf laun á markaði sú, svokallaður kaupréttur til staðar innan fyrirtækisins, en með því geti starfsfólkið eignast hlut í félaginu. Þetta á sérstaklega við um nýsköpunarfyrirtæki sem eru stíga sín fyrstu skref. Tryggð starfsfólks leikur líka lykilatriði í velgengni slíkra fyrirtækja. Hrönn kom og sagði okkur betur frá hugmyndinni um kauprétt og hverjir innan fyrirtækja ættu geta eignast hlut í vinnustaðnum.

Bæjarhátíðin Mærudagar á Húsavík hefur verið haldin síðan 1995. Við forvitnuðumst um dagskránna og hringdum norður í Guðrúnu Huld Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra Mærudaga.

Við ræddum glæpasögur í lok þáttar. Páll Valsson rithöfundur og þýðandi kom til okkar til ræða velgengni glæpasögunnar og hver séreinkenni þeirra sagna sem ganga best á alþjóðavettvangi eru.

Tónlist

FLOTT - Mér er drull.

ROLLING STONES - Jumpin' Jack Flash.

STJÓRNIN - Stjórnlaus.

HARRY STYLES - Sign Of The Times.

UNA TORFADÓTTIR - En.

Á MÓTI SÓL - Best.

PÁLL ÓSKAR - Stanslaust stuð.

EMMSJÉ GAUTI - Þúsund Hjörtu.

Frumflutt

26. júlí 2023

Aðgengilegt til

25. júlí 2024
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,