3. sept - Noregur, orkudrykkir og tómstundir barna
Helga Margrét Höskuldsdóttir verður á línunni frá Póllandi í upphafi þáttar þegar við ræðum áfram EM í körfubolta.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.