23. október - Snossgæti, ferðaþjónusta og vaxtamálið
Við ræðum við Óttar Guðbjörn Birgisson, nýdoktor í íþrótta- og heilsufræði, um flókið samspil netsamskipta og heilsu ungmenna.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.