10. mars - Grænland, VR og launajöfnuður
Við byrjum á heilanum - Kamilla Rún Jóhannsdóttir, deildarforseti sálfræðideildar HR kemur til okkar í fyrsta bolla. Alþjóðleg heilavika er hafin og HR tekur þátt í henni. Við fáum…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.