Morgunútvarpið

30. júní - Íslenskan, Hopp og Àsdís

Við spjölluðum við Eirík Rögnvaldsson prófessor emiritus í íslenskri málfræði um eitt og annað tengt tungumálinu okkar sem bar upp í vikunni. Hann hefur verið iðinn við greina orðræðuna sem kemur frá Íslandsbanka en svo var líka tilkynnt í vikunni sódavatnið Toppur hlyti nýtt alþjóðlegt nafn í vikunni, Bonaqua.

löggjöf um leigabílaþjónustur veitir ekki þann sveigjanleika sem þörf er á til gera fólki kleift sinna leigubílakeyrslu sem hlutastarfi segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir hjá Hopp Reykjavík í samtali við Morgunblaðið í gær. Löggjöfin tók þó aðeins gildi fyrir tveimur mánuðum. Hopp Reykjavík hefur verið áberandi á rafskútuleigumarkaðinum og fór nýverið af krafti í leigubílaþjónustu. berast fréttir af því fyrirtækið leiti fjármögnun uppá ríflega einn milljarð króna með það markmiði halda inná 500 markaði. Þetta eru metnaðarfull áform og til þess segja okkur af þessu kom Eyþór Máni Steinarsson einn eiganda Hopp og framkvæmdarstjóri

og það er óhætt segja þetta hafi verið ein safaríkasta fréttavika ársins. Það var því full ástæða til gera vikuna upp með tveimur kanónum, þeim Karen Kjartansdóttur almannatengli og Heimi Péturssyni fréttamanni á Stöð2.

Og poppstjarnan Ásdís var gestur okkar í lok þáttar. Ásdís María Viðarsdóttir hefur undanfarið verið gera það flennigott í Þýskalandi, átt sum efstu lög vinsældarlistanna og jafnframt samið tónlist fyrir aðrar alþjóðlegar poppstjörnur. Hún er af tilviljun stödd á Íslandi og við plötuðum hana í viðtal.

Lagalisti:

Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín

Anita Ward - Ring my bell

Celebs - Bongó, blús & næs

Una Torfadóttir - Fyrrverandi

Edward Sharpe & The Magnetic zeros - Home

Ásdís - Dirty Dancing Ft. Glockenbach

Ásdís - Angel Eyes

Tears for fears - Everybody Wants To Rule The World

Frumflutt

30. júní 2023

Aðgengilegt til

29. júní 2024
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,