4. nóv. -Leigjendur, smæsta handritið og nýja hægrið
 Haukur Þorgeirsson, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum Codex Lindesianus, eitt smæsta handrit sem varðveitt er frá Íslandi, skrifað…

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.