31. mars - Veiðigjöld, alþjóðamál og Besta deildin
Sérstök umræða um stöðu og framtíð Þjóðkirkjunnar verður á Alþingi í dag. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar, er málshefjandi og hann verður gestur minn í upphafi þáttar…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.