15. ágúst - Sveppir, sjónvarp og fundur í Alaska
Við rákum augun í það í Bændablaðinu að sveppir hafi dafnað sem aldrei fyrr í sumar. Þar er rætt við Guðríði Gyðu Eyjólfsdóttur ötulasta sveppafræðing landsins. Hún segir áhuga landsmanna…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.