Kvöldfréttir útvarps

Morðrannsókn, hvítabjörn felldur, Ísrael og Líbanon, viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli, 19 fangar en engir fangaklefar, hættumat

Lögregla telur ekki vera fót fyrir þrálátum sögusögnum um andlát tíu ára stúlku á sunnudag megi tengja við skipulagða glæpastarfsemi.

Hvítabjörn sem gekk á land á Höfðaströnd í Jökulfjörðum í dag var felldur. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum segir engin önnur úrræði til staðar.

Varnarmálaráðherra Ísraels ítrekar árásum gegn Hezbollah-samtökunum í Líbanon ekki lokið.

Nítján einstaklingar eru í gæsluvarðhaldi á vegum lögreglunnar á Suðurnesjum, þrátt fyrir embættið hafi ekki nothæfa starfsstöð.

Nýtt hættumat við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga er mestu óbreytt. Kvikusöfnun og landris við Sundhnúksgígaröð er svipuð og áður.

Helmingi færri íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu en sveitarfélögin áætluðu. Aukið jafnvægi virðist þó vera færast yfir fasteignamarkað þrátt fyrir mikla eftirspurn.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

19. sept. 2024

Aðgengilegt til

19. sept. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,