Kvöldfréttir útvarps

Yazan ekki fluttur úr landi og talstöðvar springa í Líbanon

Ríkislögreglustjóri ætlar ekki vísa Yazan Tamimi og fjölskyldu hans úr landi fyrir helgi. Sem þýðir mál þeirra fær efnislega meðferð hér.

Níu eru látnir og rúmlega þrjú hundruð slasaðir eftir talstöðvar í notkun Hezbollah-samtakanna sprungu víða um Líbanon í dag.

Fjölmennur borgarafundur var haldinn í Mosfellsbæ í gær. Um 300 foreldrar mættu og ræddu stöðu ungmenna í samfélaginu

Franskur maður sem er ásamt tugum annarra ákærður fyrir hafa tekið þátt í kynferðisbrotum gegn konu í boði eiginmanns hennar, Dominique Pelicot, hefur játað hafa brotið með sama hætti á eiginkonu sinni.

Og rampur númer þrettán hundruð var vígður á leikskóla í Breiðholti í dag.

Frumflutt

18. sept. 2024

Aðgengilegt til

18. sept. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,