Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 1. september 2024

Lögregla hefur lengi haft áhyggjur af vopnaburði ungmenna, áfram verður fullur þungi í rannsókn hnífstunguárásar á menningar nótt segir yfirmaður miðlægrar rannóknardeildar.

Halla Tómasdóttir forseti segist hrygg í hjarta eftir þau áföll sem hafa dunið yfir undanfarið.

Ólíklegt þykir þýski hægriharðlínuflokkurinn AfD komist í stjórn í Thuringen þrátt fyrir hafa náð sögulegum árangri í kosningum

Nývígður biskup Íslands segir starf kirkjunnar þurfi vera sýnilegra. Hún ætlar sér fara nýjar leiðir sem biskup og segir kirkjuna tilbúna til taka þátt í samfélagsbreytingum síðustu ára.

Gervigreind gerði ritstjórn Austurgluggans kleift ráða tvo erlenda blaðamenn í sumarafleysingar. Blaðamennirnir rituðu ýmist á ensku eða sínu móðurmáli en gervigreind þýddi greinarnar á íslensku.

Már Gunnarsson setti Íslandsmet þegar hann keppti í úrslitum 100 metra baksunds á Ólympíumóti fatlaðra.

Frumflutt

1. sept. 2024

Aðgengilegt til

1. sept. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,