Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 8. september 2024

Biðtími eftir þjónustu Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans hefur styst úr því vera rúmt ár, niður í þrjá mánuði, vegna aukins fjármagns og skipulagsbreytinga.

Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi á morgun og á þriðjudag á Norður- og Austurlandi vegna norðanáttar og snjókomu. Búist er við samgöngutruflunum og bændur í Fljótsdal flýttu göngum til koma af fjalli.

Borgarstjóri vill endurskoða lögreglusamþykkt Reykjavíkurborgar, meðal annars vegna aukins hnífaburðar.

Biblían er komin út á hljóðbókarformi. Stjórnarmaður í Hinu íslenska biblíufélagi fagnar því og segir með minnkandi lestri hafi verið ákall eftir ritinu á hljóðbók.

Frumflutt

8. sept. 2024

Aðgengilegt til

8. sept. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,