Straumar

Orðin aldrei langt undan

Tónlistarkonan Salka Valsdóttir var í hópi ungra kvenna sem ákváðu taka sitt pláss í hiphophreyfingu upphafs annars áratugar aldarinnar, fyrst í tvíeykinu Cyber en síðan líka sem ein Reykjavíkurdætra. Með tímanum leið hennar í hljóðstjórn og -hönnun og tónsmíðar og fyrsta sólóskífa hennar, Premiere, kom út fyrir tveimur árum. átti upphaflega vera raftónlistarplata, en orðin eru aldrei langt undan hjá Sölku. síðast kom svo út plata með tónlistinni við uppsetningu Borgarleihússins á leikritinu um Hamlet Danaprins.

Lagalisti:

CRAP - BARNAEFNI

Premiere - The Flower Phallus

Premiere - Tea

Premiere - Yet Again

Vigdís - Nostalgía

HAMLET - HAMLET

Frumflutt

4. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,