Ægir Sindri Bjarnason dvaldi í viku á Dansverkstæðinu á Hjarðarhaga og tók upp allskonar spuna sem varð að plötunni Brigdes II, rúmir tíu klukkutímar af tónlist. Hann heillast af hinu óvænta í tónlist og langaði til að leyfa feedback / hringóm að lifa og vaxa og verða að spennandi sjálfstæðu hljóðfæri.
Lagalisti:
Bridges II - for significant moments
Bridges II - for comforting distraction
Bridges II - for the bottomless pit
Bridges II - for everything that flows
Bridges II - for the problematical destruction of darkness 1/2
Frumflutt
1. okt. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson