Gunnhildur Einarsdóttir féll fyrir hörpu sem barn, og ekki bara fyrir hörpu heldur nútímatónlist fyrir hörpu. Hún stofnaði síðar hljóðfærahópinn Ensemble Adapter með Matthias Engler og hefur flutt fjölda nútímaverka eftir fjölda tónskálda, innlendra sem erlendra. Á síðustu árum hefur hún snúið sér að tónsmíðum í æ meira mæli.
The Meeting in Berlin - G.H.O.S.T.I.G.I.T.A.L.A.D.A.P.T.E.R.
Óútgefið - Mínúta 6
Óútgefið - à deux
Mr. Machine - Teufelsleiter
Soft Mosquito - Dispatch
Óútgefið - Oddball
Frumflutt
29. okt. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson