Til að brjóta upp langar upptökulotur fyrir aðra tónlistarmenn hefur Curver Thoroddsen gjarnan tekið upp á því að taka einhver laganna sem unnið er með og teygja þau og toga, skæla og skekkja, hnoða og hræra. Sumt kallar hann döbb, annað freakmix og svo eru lög sem hann afbyggir og endurbyggir og gerir óþekkjanleg.
Lagalisti:
Curver+Kimono - Debbie
Þrífðu þetta hland - Gesang der Wündersweine (Curver remix)
Beta - Beta (Lofthelgin Mix)
Requem of Patience - Requem of Patience (Curver Remix for Headphones)
Óútgefið - Ambiance of Hilarity Extended Freakmix
Frumflutt
27. ágúst 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson