Fullkomnasta hljóðfæri í heimi
Þegar Jónas Ásgeir Ásgeirsson komst í tæri við harmonikku sem barn, fullkomnasta hljóðfæri í heimi, varð hann gagntekinn og hefur ekki lagt hana frá sér síðan. Hann hefur verið duglegur…
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson