Tónlistarkonan Iðunn Einars er klassíkt menntuð söngkona og fiðluleikari, sem samið hefur allskonar tónlist og fléttað saman í tónsmíðum sínum leiklist, myndlist og dans. Á síðustu árum hefur hún brætt saman eiginleika klassískrar tónlistar og popptónlistar. Umsjón Árni Matthíasson.
Lagalisti
Iðunn Einars
Allt er blátt - Loksins
Óútgefið - Matthíasarmartröðin
Óútgefið - Year Of Turbulence
Óútgefið - Upphaf
Óútgefið - Draumur Vaknar
Óútgefið - Mamma-Que1-Volume
Óútgefið - Mamma-Que5-Volume
Óútgefið - Mamma-Que8-Volume
Óútgefið - Velkomin 2
Óútgefið - Átök mix
Allt er blátt - Ef þú vilt gráta
Óútgefið - Svefnlausar nætur
Frumflutt
6. ágúst 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson