Straumar

Úr leikjamúsík í spunaverk með viðkomu í dauðarokki

Úlfur Hansson hefur fengist við tónlist segja alla ævi, og sem unglingur samdi hann til mynda tölvuleikjatónlist á GameBoy. Hann stundaði síðar dauðarokk, og stundar reyndar enn, aukinheldur sem hann hefur samið mikið af allskonar tónlist einn og í samvinnu við aðra, síðast væntanlega plötu sem hann vinnur með Gyðu Valtýsdóttur.

Lagalisti

Batsugun Returns - Intro

Óútgefið - Interwoven

Raindamage - Skin continuum

Arborescence - Fovea

Arborescence remix - Farr Rising Saignee (Oren Ambarchi 'Tómið Titrar' Remix)

R O R - Imine

Óútgefið - Soft Self

Frumflutt

16. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,