Straumar

List og listlíki

Katrín Helga Andrésdóttir er í senn tónlistarkona og myndlistarkona og oft erfitt greina á milli. Hún hefur komið ýmiskonar músík í gegnum árin, allt frá hiphop í örpopp, og dansar oft á mörkum listar og listlíkis sem Special-K eða helmingur Ultraflex.

Lagalisti:

Visions of Ultraflex - Never Forget My Baby

I Thought I'd Be More Famous by Now - DaðiFreyr Remix

I Thought I'd Be More Famous by Now - Waste of Time

LUnatic thirST - Post Coital

Ég hefði átt fara í verkfræði - Tuttuguogfjagra

Visions of Ultraflex - Papaya

Never Forget My Baby (Jaakko Eino Kalevi Pastoral Rodeo Remix)

Frumflutt

16. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,