Bjarni Gunnarsson er kennari við Konunglega tónlistarháskólann í Haag - að eigin sögn örugglega sá eini sem þar kennir sem ekki kann á hljóðfæri. Tónlistaráhugi hans leiddi hann inn í tölvunarfræði og hann hefur einmitt nýtt hugmyndir úr henni við tónsmíðar og tónlistarkennslu.
Lagalisti:
Upics - Sun 12:56
Safn 2006-2209 Blindni
Paths - Verlat
Anticlines - Devise
Óútgefið - Streamlines
Frumflutt
18. feb. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson