Helgi Pétursson féll snemma fyrir rokki og raftónlist og lék með ýmsum hljómsveitum á níunda áratug síðustu aldar. Til þess að ná því fram sem hann langaði í rafeindamúsík sökkti hann sér niður í forritun en smám saman tók forritunin yfir og tónlistin fór á hilluna um langa hríð. Hún hvarf þó aldrei alveg og fyrir ekki svo löngu tók Helgi upp þráðinn að nýju.
Lagalisti:
Óútgefið - Prelúdía og kórall
Óútgefið - Samningaumleitanir
Óútgefið - Partita II
Óútgefið - Trans I
Óútgefið - Organized wind
Everything fades - No way out
Everything fades - The experiment
Óútgefið - Blindfugl Svartflug
Frumflutt
12. ágúst 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson