Tónlistin heillaði Gunnar Andreas Kristinsson bráðungan, en hann áttaði sig fljótlega á því að hann vildi frekar semja tónlist sem aðrir spiluðu en að vera einleikari sjálfur.
Lagalisti:
PASsaCAgLia B 06:41
Brainstornm in a glass of water
Mynstur/Patterns for solo organ (10′)
Hringitónstilbrigði Ia (endursk. útg. 2012)
Moonbow með Strengjakvartettnum Sigga, 16:00
Roots I. 04:09
Roots II. 03:32
Roots III. 02:48
Frumflutt
2. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Straumar
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson